Fara í efni  

Starfshópur um uppbyggingu á Jaðarsbökkum

5. fundur 09. maí 2023 kl. 13:00 - 15:00 í Lindinni Dalbraut 4
Nefndarmenn
 • Líf Lárusdóttir aðalmaður
 • Ragnar B. Sæmundsson aðalmaður
 • Magnea Þórey Hjálmarsdóttir formaður
 • Daníel Rúnarsson aðalmaður
 • Guðmunda Ólafsdóttir aðalmaður
 • Heimir Fannar Gunnlaugsson aðalmaður
Starfsmenn
 • Steinar Dagur Adolfsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
 • Halla Marta Árnadóttir skipulagsfulltrúi
 • Valdís Eyjólfsdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Valdís Eyjólfsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá

1.Uppbygging við Jaðarsbakka - Starfshópur

2303156

Áframhaldandi vinna við skipulagslýsingu ásamt því að farið verður yfir gögn úr hugmyndasamkeppni um Langasand.
Skipulagslýsing yfirfarin og bætt, verður send á næsta fund Skipulags- og umhverfisráðs til afgreiðslu. Verði skipulagslýsingin samþykkt í ráðinu fer hún til afgreiðslu í bæjarstjórn. Samþykki bæjarstjórn skipulagslýsinguna verður hún auglýst og óskað eftir umsögnum, eins og hefðbundið skipulagsferli segir til um.
Farið var yfir gögn úr hugmyndasamkeppni um Langasand sem haldin var árið 2021, en vilji er til að nýta efni þaðan eins og kostur er.

Fundi slitið - kl. 15:00.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00