Fara í efni  

Starfshópur um uppbyggingu á Jaðarsbökkum

1. fundur 27. mars 2023 kl. 13:00 - 15:00 Breið þróunarfélag Bárugötu 8-10
Nefndarmenn
 • Líf Lárusdóttir aðalmaður
 • Ragnar B. Sæmundsson aðalmaður
 • Magnea Þórey Hjálmarsdóttir formaður
 • Daníel Rúnarsson aðalmaður
 • Guðmunda Ólafsdóttir aðalmaður
 • Heimir Fannar Gunnlaugsson aðalmaður
Starfsmenn
 • Halla Marta Árnadóttir skipulagsfulltrúi
 • Valdís Eyjólfsdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Valdís Eyjólfsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá

1.Uppbygging við Jaðarsbakka - Starfshópur

2303156

Fyrsti fundur starfshóps um uppbyggingu á Jaðarsbökkum.
Farið yfir hvert er verkefni hópsins skv. viljayfirlýsingu Ísold fasteigna, ÍA, KFÍA og Akraneskaupstaðar og hvaða tímalínur er verið að vinna með skv. yfirlýsingunni. Vinnan framundan skipulögð og úthlutað verkefnum sem vinna þarf milli vikulegra funda starfshópsins.
Vikulegir fundir verða á þriðjudögum kl. 13:00.

Hjörtur Brynjarsson frá Ísold fasteignafélag ehf. sat fundinn sem gestur.

Fundi slitið - kl. 15:00.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00