Fara í efni  

Starfshópur um Sementsreit

18. fundur 11. nóvember 2015 kl. 16:00 - 18:00 í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Rakel Óskarsdóttir formaður
 • Dagný Jónsdóttir
 • Bjarnheiður Hallsdóttir
Starfsmenn
 • Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
Fundargerð ritaði: Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
Dagskrá

1.Starfshópur um Sementsreit

1409162

Íbúafundur sem haldinn var þann 22. október 2015.

Farið var yfir fyrirliggjandi rammaskipulagstillögur.

Mikilvægt að fundargerðir þeirra starfshópa sem voru á fundinum liggi fyrir sem fyrst.

Unnið verði úr svörum þátttakenda sem bárust á fundinum.

Rammaskiputlagstillögurnar verði settar á heimasíðu Akraneskaupstaðar þar sem íbúum verði gefinn kostur á að koma með frekari ábendingar.

Fundi slitið - kl. 18:00.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00