Fara í efni  

Starfshópur um Breið (2014-2015)

5. fundur 16. desember 2014 kl. 16:00 - 17:15 í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Guðmundur Þór Valsson aðalmaður
 • Guðmundur Páll Jónsson aðalmaður
 • Einar Brandsson formaður
Starfsmenn
 • Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
 • Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Fundargerð ritaði: Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
Dagskrá

1.Starfshópur um Breið

1409230

Rætt um tímasetningar fyrir fyrsta almenna kynningarfund og hvort hann verði samtengdur kynningu á skipulagi við Laugarfisk.
Gerð verði áætlun um aðkeypta sérfræðivinnu við aðalskipulags- og deiliskipulagsbreytingu ásamt umhverfisskýrslu.
Starfshópurinn leggur til að boðaður verði sameiginlegur fundur með Starfshópi um Sementsreit.

Fundi slitið - kl. 17:15.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00