Fara í efni  

Starfshópur um atvinnu- og ferðamál (2013-2014)

36. fundur 06. nóvember 2013 kl. 20:00 - 22:15 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Ingibjörg Valdimarsdóttir (IV) formaður
 • Hörður Svavarsson aðalmaður
 • Ólafur Adolfsson aðalmaður
 • Sævar Freyr Þráinsson aðalmaður
 • Guðni Tryggvason aðalmaður
 • Helga Rún Guðmundsdóttir aðalmaður
 • Sædís Alexía Sigurmundsdóttir verkefnastjóri
Starfsmenn
 • Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Sædís Alexía Sigurmundsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá

1.Atvinnuráðstefna 2013

1311025

Undirbúningur fyrir atvinnuráðstefnu.

Guðfinna S. Bjarnadóttir og Vilhjálmur Kristjánsson frá LC ráðgjöf fóru yfir undirbúningsvinnu vegna atvinnumálaráðstefnu sem haldin verður 30. nóvember nk.

2.Starfshópur um atvinnu- og ferðamál - önnur mál

1305112

Fundartími starfshópsins.

Lagt er til að fastur fundartími starfshópsins verði fyrsta miðvikudag hvers mánaðar kl. 20:00.

Starfshópurinn samþykkir nýjan fundartíma.

Fundi slitið - kl. 22:15.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00