Skóla- og frístundaráð
Dagskrá
1.Barnvænt sveitarfélag- sveitarfélag með réttindi barna að leiðarljósi
2005059
Sameiginlegur fundur með velferðar- og mannréttindaráði varðandi erindisbréf fyrir stýrihóp verkefnisins.
2.Ungmennaráð 2021
2104146
Kynning á starfi og verkefnum ungmennaráðs Akraneskaupstaðar.
Ívar Orri Kristjánsson deildarstjóri í Þorpinu og Guðjón Snær Magnússon formaður ungmennaráðs koma inn á fundinn undir þessum lið.
Skóla- og frístundaráð þakkar fyrir góða kynningu og umræðu. Ráðið samþykkir að boða sameiginlegan fund með ungmennaráði á seinni fund ráðsins í maí 2021.
Guðjón Snær víkur af fundi.
Skóla- og frístundaráð þakkar fyrir góða kynningu og umræðu. Ráðið samþykkir að boða sameiginlegan fund með ungmennaráði á seinni fund ráðsins í maí 2021.
Guðjón Snær víkur af fundi.
3.Sumarnámskeið/leikjanámskeið 2021
2104145
Kynning á þeim námskeiðum sem Akraneskaupstaður býður upp á sumarið 2021.
Ívar Orri situr áfram undir þesum lið.
Skóla- og frístundaráð þakkar fyrir kynninguna.
Ívar Orri víkur af fundi.
Skóla- og frístundaráð þakkar fyrir kynninguna.
Ívar Orri víkur af fundi.
4.Innritun í leikskóla 2021
2101286
Afgreiðsla erindis leikskólans Akrasel varðandi aðbúnað vegna innritunar sem frestað var á síðasta fundi.
Skóla- og frístundaráð samþykkir erindið og vísar afgreiðslu í bæjarráð.
5.Skátafélag Akraness - samstarfssamningur
2005083
Viðbætur við samstarfssamning við Skátafélag Akraness.
Skóla- og frístundaráð samþykkir viðbætur og felur sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs að ganga frá samningi við Skátafélag Akraness.
6.Heilsueflandi samfélag
1802269
Kynning á verkefnum Heilsueflandi samfélag Akraness.
Skóla- og frístundaráð þakkar verkefnastjóra skóla- og frístundasviðs fyrir góða kynningu.
Fundarmenn samþykktu fundargerðina með rafrænum hætti.
Sign (BD, RBS, SMS, FES og VJ).
Fundarmenn samþykktu fundargerðina með rafrænum hætti.
Sign (BD, RBS, SMS, FES og VJ).
Fundi slitið - kl. 18:15.
Skóla- og frístundaráð samþykkir erindisbréfið og vísar afgreiðslu í bæjarráð.