Fara í efni  

Skóla- og frístundaráð

135. fundur 07. júlí 2020 kl. 08:00 - 09:30 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Bára Daðadóttir formaður
  • Sandra Margrét Sigurjónsdóttir varaformaður
  • Ragnar B. Sæmundsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Valgerður Janusdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
Fundargerð ritaði: Valgerður Janusdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
Dagskrá

1.Frumvarp til laga um samþættingu velferðarþjónustu í þágu barna

2001026

Undanfarin tvö ár hefur farið fram margþætt vinna við endurskoðun á félagslegri umgjörð um málefni barna. Liggja nú drög að frumvarpi til laga um þjónustu í þágu farsældar barna fyrir í samráðsgátt.
https://samradsgatt.island.is/oll-mal/$Cases/Details/?id=2695
Lagt fram til kynningar.

2.Vala kerfi

2006221

Kynning á nýju þjónustukerfi fyrir leikskólana.
Bára Daðadóttir og Sandra Margrét Sigurjónsdóttir sátu fundinn í gegnum fjarfundabúnað

Fundi slitið - kl. 09:30.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00