Fara í efni  

Skóla- og frístundaráð

104. fundur 12. apríl 2019 kl. 16:00 - 18:00 í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Bára Daðadóttir formaður
  • Sandra Margrét Sigurjónsdóttir varaformaður
  • Ragnar B. Sæmundsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Valgerður Janusdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
  • Friðbjörg Eyrún Sigvaldadóttir verkefnastjóri
  • Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Valgerður Janusdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
Dagskrá

1.Íbúaþing um skólamál

1811110

Íbúaþing um menntamál - Inntak, framkvæmd og tímasetning.
Sigurður Arnar Sigurðsson áheyrnarfulltrúi stjórnenda í Grundaskóla, Arnbjörg Stefánsdóttir áheyrnarfulltrúi stjórnenda í Brekkubæjarskóla, Brynhildur Björg Jónsdóttir áheyrnarfulltrúi stjórnenda í leikskóla, Heiða B. Guðjónsdóttir áheyrnarfulltrúi starfsmanna í leikskóla og Heiðrún Janusardóttir fulltrúi Þorpsins sitja fundinn undir þessum lið.

Ákvörðun tekin um að íbúaþing fari fram í september og unnið verður áfram að inntaki og framkvæmd.

2.Innritun í leikskóla 2019

1901191

Lok innritunar í leikskóla haust 2019.
Brynhildur Björg Jónsdóttir áheyrnarfulltrúi stjórnenda leikskóla og Heiða B. Guðjónsdóttir áheyrnarfulltrúi starfsmanna leikskóla sitja fundinn undir þessum lið.

Innritun er lokið.


3.Starfshópur um framtíðarþörf á leikskólaplássum á Akranesi

1808057

Starfshópur kynnir lokaniðurstöður.
Brynhildur Björg Jónsdóttir og Heiða B. Guðjónsdóttir sitja áfram undir þessum lið. Ingunn Ríkharðsdóttir og Vilborg Valgeirsdóttir komu inn á fundinn.

Drög að skýrslu kynnt og vísað til frekari afgreiðslu á fundi ráðsins í maí.

4.Niðurgreiðsla á vistunarkostnaði hjá dagforeldri- viðbótargreiðsla

1903237

Erindi til skóla- og frístundráðs um viðbótarniðurgreiðslur vegna aldurs barna hjá dagforeldrum.
Skóla- og frístundaráð vísar tillögunni til næstu fjárhagsáætlunargerðar.

Fundi slitið - kl. 18:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00