Fara í efni  

Skóla- og frístundaráð

34. fundur 01. apríl 2016 kl. 08:00 - 09:00 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Sigríður Indriðadóttir formaður
  • Rakel Óskarsdóttir varaformaður
  • Kristinn Hallur Sveinsson aðalmaður
  • Ásthildur Ósk Ragnarsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Sigrún Inga Guðnadóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Gunnar Gíslason sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
  • Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri
  • Steinar Dagur Adolfsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði: Steinar Adolfsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Dagskrá

1.Starf skólastjóra í Grundaskóla

1602104

Viðtöl hafa farið fram - framhald ráðningarferilsins.
Skóla- og frístundaráð mælir með því við bæjarstjórn að Sigurður Arnar Sigurðsson verði ráðinn skólastjóri Grundaskóla. Til grundvallar ákvörðun ráðsins liggur fyrir faglegt mat fulltrúa Akraneskaupstaðar og Capacent að Sigurður Arnar hafi uppfyllt best þær hæfnikröfur sem voru gerðar í auglýsingu um starf skólastjóra Grundaskóla".

Fundi slitið - kl. 09:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00