Fara í efni  

Skipulagsnefnd (2000-2002)

94. fundur 19. nóvember 2001 kl. 15:00 - 17:05

94. fundur skipulagsnefndar Akraness haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs að Dalbraut 8, 19. nóvember 2001 kl. 15:00.

Mættir á fundi: Jóhannes Snorrason formaður,
  Lárus Ársælsson,
 Edda Agnarsdóttir,
   Heiðrún Janusardóttir,
 Sigurlína Guðrún Júlíusdóttir,
Auk þeirra Þorvaldur Vestmann forstöðumaður tækni- og umhverfissviðs og  Hafdís Sigurþórsdóttir sem ritaði fundargerð.

1. Vesturgata 48, breytt notkun. (000.912.17) Mál nr. SN010030
290641-7649 Halldór Friðgeir Jónsson, Vesturgötu 48, 300 Akranesi
Grenndarkynning sem gerð var vegna breyttrar notkunar húsnæðis á ofangreindri lóð.  Breytingin var kynnt samkvæmt 26. gr. skipulags- og byggingarlaga.  Frestur til athugasemda var til 10. nóvember sl., engar athugasemdir bárust.
Skipulagsnefnd leggur til við bæjarstjórn að framkomin tillaga að breytingu á deiliskipulagi verði samþykkt.

2. Flatahverfi, deiliskipulag klasa 7-8.  Mál nr. SN010016
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi
Umfjöllun um endanlega tillögu að deiliskipulagi í klasa 7-8.  Meðfylgjandi eru drög að skipulagsskilmálum.
Formanni skipulagsnefndar falið að koma athugasemdum nefndarinnar á framfæri við skipulagshönnuði.

3. Tindaflöt 1-5, breyting.  Mál nr. SN010049
540671-0959 Ístak hf., Skúlatúni 4, 105 Reykjavík
Bréf Pálma Guðmundssonar arkitekts fyrir hönd Ístaks hf. um heimild til að breyta deiliskipulagi á ofangreindri lóð.  Breytingin fellst í að fjölga íbúðum í 12, hækka hús úr tveimur hæðum í þrjár, stækka byggingarreit og stækkun lóðar.  Meðfylgjandi eru tillaga að breytingunni.
Lagt fram.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 17:05

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00