Fara í efni  

Skipulagsnefnd (2000-2002)

45. fundur 21. mars 2000 kl. 13:00 - 15:10
45. fundur skipulagsnefndar Akraness haldinn í fundarsal bæjarskrifstofu Stillholti 16-18, þriðjudaginn 21. mars 2000, kl. 13:00.

Mættir: Jóhannes Snorrason formaður, Heiðrún Janusardóttir, Guðbjartur Hannesson, Sigurlína Guðrún Júlíusdóttir og Lárus Ársælsson.
Auk þeirra Skúli Lýðsson byggingar- og skipulagsfulltrúi og Hafdís Sigurþórsdóttir sem ritaði fundargerð.

1. Flatahverfi.
Bæjarráð mætti til fundarins þeir Gunnar Sigurðsson, Guðmundur Páll Jónsson og Sveinn Kristinsson, ásamt bæjarritara Jóni Pálma Pálssyni
Rætt var um vinnu við rammaskipulag og deiliskipulag Flatahverfis. Formanni nefndarinnar og byggingar- og skipulagsfulltrúa falið að ganga frá tillögu að breytingu á fjárhagsáætlun. Einnig samningi við AB4/AVT um skipulagsvinnu við Flatahverfi. Nefndin ræddi ýmis atriði varðandi skipulag Flatahverfis. Formanni og byggingar- og skipulagsfulltrúa falið að ganga frá minnispunktum til hönnuða vegna vinnu við skipulagið.

2. Lóðir deiliskipulag.
Breyting á deiliskipulagi lóða, greinargerð Tryggva Bjarnasonar hdl.
Lagt fram.

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 15:10
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00