Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisráð

200. fundur 07. júní 2021 kl. 16:15 - 17:15 í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Ragnar B. Sæmundsson formaður
  • Ólafur Adolfsson varaformaður
  • Guðríður Sigurjónsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
  • Karl Jóhann Haagensen byggingarfulltrúi
  • Halla Marta Árnadóttir skipulagsfulltrúi
  • Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Fundargerð ritaði: Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Dagskrá
Ólafur Adolfsson tók þátt í fundinum á Teams.

1.Grundaskóli - uppbygging

2103323

Grundaskóli endurbætur
Lagt fram minnisblað frá Kristjáni Garðarssyni arkitekt hjá Andrúm arkitektar.

Lagðir fram tveir valkostir varðandi endurbætur á Grundaskóla.

Leið A:
C - álma, endurskipulag 1. og 2. hæðar (1.hæð 900 fm, 2. hæð 1.040 fm)
C - álma, stækkun rishæðar (3.hæð, rishæð 360 fm)
Breytt nýting stjórnunarálmu (320 fm)
Kennslustofur: 11 kennslustofur á 2. hæð C- álmu og 4 í stjórnunarálmu, samtals 15 kennslustofur.

Leið B:
C - álma, endurskipulag 1. og 2. hæðar (1. hæð 900 fm, 2.hæð 1.040 fm).
C - álma, rishæð verður ekki nýtt áfram (nema að mjög takmörkuð leyti).
Breytt nýting stjórnunarálmu (320 fm).
Kennslustofur: 9 kennslustofur á 2. hæð C- álmu og 4 í stjórnunarálmu, samtals 13 kennslustofur.

Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að valkostur A verði fyrir valinu.






2.Úthlutun lóða (Skógarhverfi áfangi 3A)

2106032

Úthlutun lóða í Skógarhverfi áfangi 3A.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarráð að hefja úthlutun lóða í Skógahverfi 3A. Um er að ræða 11 einbýlishúsalóðir, 6 raðahúsalóðir með 31 íbúðareiningu.
Ólafur Adolfsson samþykkti fundargerðina á Teams.

Fundi slitið - kl. 17:15.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00