Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisráð

45. fundur 25. október 2016 kl. 15:00 - 17:30 í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Einar Brandsson formaður
 • Rakel Óskarsdóttir varaformaður
 • Valgarður L. Jónsson aðalmaður
 • Kristín Sigurgeirsdóttir áheyrnarfulltrúi
 • Jóhannes K. Guðjónsson áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
 • Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
 • Stefán Þór Steindórsson byggingarfulltrúi
 • Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Fundargerð ritaði: Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
Dagskrá

1.Sorphirða á Akranesi og í Borgarbyggð - útboð

1604025

Skipulags- og umhverfisráð fór yfir stöðu málsins.

2.Vesturgata - yfirlögn á götu

1607033

Sviðstjóri fór yfir minnisblað dags. 21.10.2016 og dreifibréf er varðar framkvæmdina.

3.Fjárhagsáætlun 2017 - 2020

1606079

Sviðstjóri kynnti fyrstu tillögur um rekstraráæltun fyrir skipulags- og umhverfissvið fyrir árið 2017.

4.Fjárfestinga-og framkvæmdaáætlun 2017

1609093

Sviðstjóri fór yfir stöðu fjárfestinga- og framkvæmdaáætlun.

5.Akralundur 4 - Breyting á byggingarreit

1609012

Rakel Óskarsdóttir vék af fundir undir þessum dagskrárlið. Sviðstjóri kynnti málið.

Fundi slitið - kl. 17:30.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00