Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisráð

40. fundur 15. ágúst 2016 kl. 16:30 - 19:00 í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Einar Brandsson formaður
 • Valgarður L. Jónsson aðalmaður
 • Kristín Sigurgeirsdóttir áheyrnarfulltrúi
 • Jóhannes K. Guðjónsson áheyrnarfulltrúi
 • Stefán Þór Þórðarson varamaður
Starfsmenn
 • Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
 • Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Fundargerð ritaði: Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Dagskrá

1.Jaðarsbakkar - endurnýjun potta.

1608017

Niðurstaða útboðs.
Fimmtudaginn 4. ágúst s.l. var opnað tilboð í endurnýjun heitavatnspotta við sundlaug Jaðarsbakka og heita laug á Langasandi (Guðlaug). Eftirfarandi tilboð bárust.

GS Import ehf.: kr. 154.403.990
Kostnaðaráætlun Mannvits: kr. 93.830.277

Skipulags-og umhverfisráð samþykkir að hafna fyrirliggjandi tilboði m.t.t. mismunar á því og kostnaðaráætlun.

Sviðsstjóra falið að vinna áfram með málið.

Fundi slitið - kl. 19:00.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00