Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisráð

10. fundur 20. apríl 2015 kl. 16:00 - 18:30 í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Einar Brandsson formaður
 • Rakel Óskarsdóttir varaformaður
 • Valgarður L. Jónsson aðalmaður
 • Kristín Sigurgeirsdóttir áheyrnarfulltrúi
 • Karitas Jónsdóttir varaáheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
 • Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
 • Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Fundargerð ritaði: Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Dagskrá

1.Nýlendureitur - útboð

1503091

Eftirfarandi tilboð bárustu í verkið:

Skóflan h.f., kr. 13.620.000
Vélaleiga Halldórs Sigurðssonar ehf., kr. 12.576.600
Þróttur ehf., kr. 11.916.705

Kostnaðaráæltun kr. 11.952.000

Sviðsstjóra skipulags-og umhverfissviðs falið að ganga til samninga við lægstbjóðenda.

2.Sláttur, 2015 -2017

1502233

Eftirfarandi tilboð bárust í verkið:

Grastec ehf., kr. 30.851.240
Þróttur ehf., kr. 31.764.511
Gísli Stefán Jónsson ehf., kr.29.575.571

Kostnaðaráætlun kr. 32.986.101

Sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs falið að ganga til samninga við lægstbjóðenda.

3.Gjaldskrár á skipulags- og umhverfissviði - endurskoðun

1503199

Eftirfarandi var lagt fram til kynningar:

Drög að breyttri gjaldskrá á gatnagerðargjaldi og stofngjaldi fráveitu fyrir Akraneskaupstað.

Drög að nýjum reglum um lóðaveitingar.

4.Framkvæmdaáætlun 2015 - ráðstöfun fjármuna

1411071

Farið var yfir stöðu framkvæmda á árinu 2015. Samþykkt að halda almennan íbúafund um áætlunina á næsta fundi ráðsins sem verður 30. apríl n.k.

5.Faxabraut 3 - leiga/sala á húsnæði

1401166

Tvö tilboð hafa borist, sviðstjóra falið að vinna málið frekar.
Næsti liður er til umfjöllunar á sameiginlegum fundi með bæjarráði og bæjarstjórn.

6.Deilisk.- Breiðarsvæði - Lóðir HB Granda

1401204

Kynning greinarhöfunda frá VSÓ um lyktarmengun frá fiskþurrkun HB Granda.
Yfirferð VSÓ á greinargerð sinni um hugsanleg lyktarvandamál tengd fiskþurrkun HB Granda á Akranesi.

Fundi slitið - kl. 18:30.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00