Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisnefnd (2009-2014)

116. fundur 12. ágúst 2014 kl. 16:00 - 16:15 í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Rakel Óskarsdóttir varaformaður
  • Sævar Jónsson aðalmaður
  • Gunnhildur Björnsdóttir aðalmaður
  • Karitas Jónsdóttir aðalmaður
  • Bergþór Helgason varamaður
Starfsmenn
  • Hildur Bjarnadóttir skipulags- og byggingarfulltrúi
  • Sigurður Páll Harðarson framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs
Fundargerð ritaði: Hildur Bjarnadóttir Skipulags-og byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Landskipulagsstefna 2015-2026, kynning.

1401001

Kynningar- og samráðsfundur sem haldinn verður 15. ágúst n.k.
Lagt til að Skipulags-og byggingarfulltrúi sæki ofangreindan kynningar-og samráðsfund um Landsskipulag.

2.Deilisk.- Grenja, Bakkatún 30

1405038

Breyting á deiliskipulagi lögð fram.
Skipulags- og umhverfisnefnd leggur til við bæjarstjórn að auglýsa deiliskipulagsbreytinguna í samræmi við 43. gr skipulagslaga nr 123 /2010, skv uppdrætti frá Teiknistofu Arkitekta Gylfi Guðjónsson og félagar ehf, dagsettum í ágúst 2014.

Fundi slitið - kl. 16:15.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00