Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisnefnd (2009-2014)

3. fundur 19. febrúar 2009 kl. 16:00 í fundarherbergi, Dalbraut 8
Fundargerð ritaði: Guðný Ólafsdóttir
Dagskrá

1.Húsakönnun

809035

Guðmundur Lúther Hafsteinsson arkitekt, kynnti bæja- og húsakönnunina.

Nefndarmenn í skipulags- og umhverfisnefnd og samráðsnefnd um húsakönnun fengu greinargerðina senda til yfirlestrar fyrir fundinn, einnig voru Ásmundur Ólafsson, Bragi Þórðarson og Gísli Sigurðsson fengnir til að lesa hana yfir. Nokkrar ábendingar komu fram sem ræddar voru á fundinum og tekið verður tillit til við frágang skýrslunnar. Ákveðið að Guðmundur semji tillögu að formála og niðurstöðu skýrslunnar í samræmi við umræður á fundinum og nefndarmenn fái tillöguna til yfirlestrar.


Fundi slitið.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00