Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisnefnd (2009-2014)

110. fundur 14. apríl 2014 kl. 16:00 - 17:10 í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Guðmundur Þór Valsson formaður
  • Björn Guðmundsson aðalmaður
  • Reynir Þór Eyvindsson aðalmaður
  • Bergþór Helgason aðalmaður
  • Runólfur Sigurðsson byggingar- og skipulagsfulltrúi
  • Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Fundargerð ritaði: Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Dagskrá

1.Deiliskipulagsbreyting Skógarhverfi 1. áfangi, Viðjuskógar 8-14, og 16-18.

1104152

Tillagan var auglýst samkvæmt 1. mgr. 43 gr. skipulagslaga nr. 123/2010, frá 20. feb. til og með 08. apríl. 2014. Engar athugasemdir bárust.

Skipulags- og umhverfisnefnd felur byggingar- og skipulagsfulltrúa að senda málsgögn um málið til Skipulagsstofnunnar og auglýsa skipulagsbreytinguna í B-deild Stjórnartíðinda.

2.Merkigerði 9 umsókn um endurnýjun loftræstiklefa í C-húsi

1404063

Lagt fram til kynningar.

3.Höfðagrund 13a umsókn um gönguhurð út úr bílgeymslu

1404053

Lagt fram til kynningar

4.Deiliskipulagsbreyting - Stofnanareitur - Heiðarbraut 40

1401127

Beiðni Skarðseyrar ehf. um að hefja deiliskipulagsferli á Stofnanareit vegna lóðarinnar Heiðarbraut 40, á fyrirliggjandi deiliskipulagstillögu frá Mansard þar um,á grundvelli jákvæðrar niðurstöðu nefndarinnar á fyrirspurn þar um.

Skipulags- og umhverfisnefnd leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan verð auglýst samkvæmt 1. mgr. 43. greinar skipulagslaga nr. 123/2010. Nefndin mælir jafnframt með að næstu nágrönnum verði sent kynningarbréf vegna málsins.

Fundi slitið - kl. 17:10.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00