Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisnefnd (2009-2014)

99. fundur 14. október 2013 kl. 16:00 - 16:30 í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Guðmundur Þór Valsson formaður
 • Magnús Freyr Ólafsson varaformaður
 • Bergþór Helgason aðalmaður
 • Magnús Guðmundsson varamaður
 • Sigurður Páll Harðarson framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs
 • Runólfur Sigurðsson byggingar- og skipulagsfulltrúi
Fundargerð ritaði: Runólfur Þór Sigurðsson byggingar- og skipulagsfulltrúi
Dagskrá

1.Birkiskógar 6, umsókn um byggingarleyfi.

1309209

Lagt fram til kynningar.

2.Æðaroddi 9, umsókn um viðbyggingu við hesthús.

1309042

Lagt fram til kynningar.

3.Deiliskipulag Akurshóls (Akursbraut 5).

1307062

Tillagan var auglýst frá 28. ágúst til og með 11. okt. 2013. Engar athugasemdir bárust.

Skipulags- og umhverfisnefnd leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan verði samþykkt samkvæmt 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Magnús Freyr vék af fundi þegar þessi liður var ræddur.

4.Aðalskipulagsbreyting Akurshóll (Akursbraut 5)

1305212

Tillaga að breytingu á aðalskipulagi var auglýst frá 29. ágúst til og með 11. okt. 2013. Engar athugasemdir bárust.

Skipulags- og umhverfisnefnd leggur til við bæjarstjórn að aðalskipulagstillagan verði samþykkt samkvæmt 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og send Skipulagsstofnun. Magnús Freyr vék af fundi þegar þessi liður var ræddur.

5.Vesturgata 83 - deiliskipulagsbreyting Krókatún - Vesturgata

1303108

Tillaga að deiliskipulagsbreytingu lögð fram.

Skipulags- og umhverfisnefnd leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagsbreytingin verði grenndarkynnt samkvæmt 2. mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Grenndarkynna skal fyrir eigendum fasteigna að Vesturgötu 79, 81, 83 og 85.

6.Baugalundur 26 - byggingarleyfi

1310076

Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 16:30.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00