Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisnefnd (2009-2014)

119. fundur 15. september 2014 kl. 16:00 - 18:45 í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Einar Brandsson formaður
 • Rakel Óskarsdóttir aðalmaður
 • Sævar Jónsson aðalmaður
 • Gunnhildur Björnsdóttir aðalmaður
 • Karitas Jónsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
 • Hildur Bjarnadóttir skipulags- og byggingarfulltrúi
 • Sigurður Páll Harðarson framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs
 • Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Fundargerð ritaði: Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Dagskrá

1.Aðalskipulag - endurskoðun

1409116

Árni Ólafsson arkitekt frá Teiknistofu Gylfa og félaga, kynnir vinnu við aðalskipulag Akraness.
Árni fór yfir skipulagsmál og stöðu á endurskoðun aðalskipulagsins.

2.Aðal- og deilisk. Þjóðvegur 15

1402153

Vinna við deiliskipulag Miðvogslækjarsvæðis vegna Þjóðvegar 15, kynnt.
Málið kynnt.

Fundi slitið - kl. 18:45.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00