Fara í efni  

Skipulags- og byggingarnefnd (2006-2008)

41. fundur 15. október 2007 kl. 16:00 - 18:40

41. fundur skipulags- og byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, mánudaginn 15. október 2007 kl. 16:00.

_____________________________________________________________

 

Mætt á fundi:           

Sæmundur Víglundsson, formaður

Magnús Guðmundsson

Helga Jónsdóttir

Bergþór Helgason

Björn Guðmundsson

Auk þeirra voru mætt:

Þorvaldur Vestmann sviðstjóri tækni- og umhverfissviðs, Runólfur Þ Sigurðsson byggingarfulltrúi og Hafdís Sigurþórsdóttir sem ritaði fundargerð.

_____________________________________________________________

 

BYGGINGARMÁL

 

 

1.

Húsverndunarsjóður Akraneskaupstaðar, úthlutun styrkjar

 

Mál nr. SB070186

 

Úthlutun styrks úr Húsverndunarsjóði Akraneskaupstaðar til Indíönu Unnarsdóttur að upphæð kr. 500.000,-

Sæmundur Víglundsson, formaður skipulags- og byggingarnefndar kynnti forsendur og niðurstöðu nefndarinnar vegna styrkveitingar árið 2007. Afhenti hann síðan húseigendum, þeim Indíönu Unnarsdóttur og Sigurði Má Gunnarssyni styrkinn.

 

2.

Seljuskógar 14, nýtt einbýlishús og bílgeymsla

(001.637.19)

Mál nr. SB060116

 

290772-4279 Sigurður Unnar Sigurðsson, Skarð, 801 Selfoss

Umsókn Jóhanns Sigurðssonar kt: 250665-4239 f.h. Sigurðar Unnars Sigurðssonar um heimild til að breyta áður samþykktum teikningum og byggja við íbúðina og bílgeymslu ásamt breyttu innra skipulagi samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Kristins Ragnarssonar arkitekts.

Stækkun íbúðar             10,9 m2- 150,0m3

Stækkun bílgeymslu        3,0 m2-    30,0 m3

Gjöld:   225.194,- kr.

Samþykkt af byggingarfulltrúa 04.10.2007

 

3.

Þjóðbraut 1, nýtt verslunar, þjónustu og íbúðarhús

(000.593.03)

Mál nr. SB070001

 

430590-1549 Sveinbjörn Sigurðsson ehf, Smiðshöfða 7, 110 Reykjavík

Umsókn Halldórs Karlssonar kt: 290969-5919 f.h. Sveinbjörns Sigurðssonar ehf um að bæta tveimur hæðum á húsið fjölgun um 12 íbúðir samkvæmt aðaluppdráttum Eddu Þórsdóttur arkitekts. Heildarhæð hússins verður 8 hæðir.

12 íbúðir                                     1448,7 m2  -  4369,7 m3

Gjöld 13.381.733,- kr.

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 05.10.2007


 

4.

Kirkjubraut 54-56, utanhúsklæðning

(000.822.20)

Mál nr. SB070185

 

140555-2159 Guðmundur Eiríksson, Borgarvík 10, 310 Borgarnes

Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar k.t. 150550-4759 f.h. húsfélagsins að Kirkjubraut 54-56 um að klæða húsið að utan með samblandi af álklæðningu og flísaklæðningu samkvæmt aðaluppdráttarteikningu Magnúsar H. Ólafssonar arkitekts.

Gjöld:  9.138,-kr.

Samþykkt af byggingrfulltrúa þann 05.10.2007 gegn því að lögð verði inn verklýsing og teikningar af burðarkerfi klæðningar.

 

5.

Seljuskógar 2, nýtt parhús

(001.637.13)

Mál nr. SB070187

 

410169-4019 Trésmiðjan Akur ehf, Pósthólf 11, 302 Akranes

Umsókn Halldórs Stefánssonar f.h. Trésmiðjunnar Akurs ehf um heimild til að reisa parhús á lóðinni samkvæmt aðaluppdráttum Bjarna Vésteinssonar byggingarfræðings.

Gjöld:  3.015.070,-kr.

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 09.10.2007

 

6.

Seljuskógar 4, nýtt parhús

(001.637.14)

Mál nr. SB070188

 

410169-4019 Trésmiðjan Akur ehf, Pósthólf 11, 302 Akranes

Umsókn Halldórs Stefánssonar f.h. Trésmiðjunnar Akurs ehf um heimild til að reisa parhús á lóðinni samkvæmt aðaluppdráttum Bjarna Vésteinssonar byggingarfræðings.

Gjöld:  3.015.070,-kr.

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 09.10.2007

 

7.

Skógarflöt 21, stækkun á íbúð og bílgeymslu

(001.879.29)

Mál nr. SB070006

 

070856-4929 Hrafnhildur Geirsdóttir, Skarðsbraut 5, 300 Akranesi

Umsókn Ólafs R. Guðjónssonar f.h. Hrafnhildar Geirsdóttur um stækkun á íbúð samkvæmt aðaluppdráttum Emils Þórs Guðmundssonar tæknifræðings.

Stækkun íbúðar             2,5m2  -  8,0m3

Gjöld kr. : 43.334,--

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 11.10.2007

 

8.

Innnesvegur 1, Fánastengur

(001.857.03)

Mál nr. SB070189

 

Settar hafa verið upp fánastangir án heimildar skipulags- og byggingarnefndar utan lóðarmarka við lóðina nr. 1 við Innnesveg.

Nefndin bendir lóðarhafa á að sækja þarf formlega um leyfi til nefndarinnar.

 

 

SKIPULAGSMÁL

 

 

9.

Jaðarsbakkar - yfirbyggð sundlaug, deiliskipulagsbreyting

 

Mál nr. SB070120

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Breytingin var auglýst skv. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.

Engar athugasemdir bárust.

Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að breytingin verði samþykkt.

 

10.

Kalmansvellir 7 og 8, deiliskipulagsbreyting

 

Mál nr. SB070118

 

600396-2699 Bjarmar ehf, Hólmaflöt 2, 300 Akranesi

Breytingin var auglýst skv. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.

Engar athugasemdir bárust.

Nefndin leggur til við bæjarstjórn að breytingin verði samþykkt.

 

11.

Húsa og bæjarkönnun, neðan Stillholts

 

Mál nr. SB070190

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Sviðsstjóri kynnti drög að verklýsingu og verkáætlun fyrir húsa- og bæjarkönnun á neðri hluta Skagans.

Skipulags- og byggingarnefnd leggur á það áherslu að hér er um brýnt verkefni að ræða. Það tryggir að ákvarðanir sem varða byggð eða breytingar á einstökum húsum verða teknar með þekkinu á því gildi sem þau hafa fyrir umhvefi sitt og sögu bæjarins.

 

12.

Flóahverfi, dýptarkannanir

 

Mál nr. SB070191

 

Kynning á niðurstöðum dýptarmælinga úr Flóahverfi.

Lagt fram.

 

13.     Deiliskipulag Krókatún Deildartún.

          Vegna umfjöllunar um deiliskipulagið var sent erindi til Húsafriðunarnefndar.

Svar frá Húsafriðunarnefnd hefur ekki borist, sviðstjóra falið að ganga eftir svari.

 

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:40

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00