Fara í efni  

Skipulags- og byggingarnefnd (2006-2008)

16. fundur 04. desember 2006 kl. 16:00 - 18:00

16. fundur skipulags- og byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, mánudaginn 4. desember 2006 kl. 16:00.


 

Mætt á fundi:           

Sæmundur Víglundsson, formaður

Hrafnkell Á Proppé

Bergþór Helgason

Helga Jónsdóttir

Auk þeirra voru mætt:

Þorvaldur Vestmann sviðsstjóri tækni- og umhverfissviðs

Runólfur Þór Sigurðssonbyggingarfulltrúi

Guðný J. Ólafsdóttir sem ritaði fundargerð

 

Byggingarmál

1.

Eikarskógar 1, Nýtt einbýlishús.

(001.637.11)

Mál nr. SB060100

 

301264-3999 Ingvar Páll Jónsson, Viðarrimi 60, 112 Reykjavík

Umsókn Ingvars Páls Jónssonar Kt: 301264-3999 um heimild til þess að reisa einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt  meðfylgjandi uppdráttum Sigurðar P. Kristjánssonar tæknifræðings.

Stærðir húss 189,8 m2 - 702,2 m3

bílgeymsla      58,5 m2 -  216,2 m3

Gjöld kr.: 2.924.384 ,-

Samþykkt af byggingafulltrúa þann 23 nóvember 2006

 

2.

Álmskógar 1, Nýtt raðhús

 

Mál nr. SB060120

 

690102-2930 Sigurjón Skúlason ehf, Ásabraut 11, 300 Akranesi

Umsókn Sigurjóns Skúlasonar ehf um heimild til þess að reisa raðhús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Loga Már Einarssonar arkitekts.

Stærð húss  101,6 m2  -  365,8 m3

bílgeymsla     25,5 m2  -  79,1 m3

Gjöld kr.:  1.633.893,-

Samþykkt af byggingafulltrúa þann 23. nóv. 2006

 

3.

Álmskógar 3, Nýtt raðhús

 

Mál nr. SB060122

 

690102-2930 Sigurjón Skúlason ehf, Ásabraut 11, 300 Akranesi

Umsókn Sigurjóns Skúlasonar ehf um heimild til þess að reisa raðhús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Loga Már Einarssonar arkitekts.

Stærð húss  101,6 m2  -  365,8 m3

bílgeymsla     25,5 m2  -  79,1 m3

Gjöld kr.:  1.633.893,-

Samþykkt af byggingafulltrúa þann 23. nóv. 2006

 

4.

Álmskógar 5, Nýtt raðhús

(001.636.18)

Mál nr. SB060123

 

690102-2930 Sigurjón Skúlason ehf, Ásabraut 11, 300 Akranesi

Umsókn Sigurjóns Skúlasonar ehf um heimild til þess að reisa raðhús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Loga Már Einarssonar arkitekts.

Stærð húss  101,6 m2  -  365,8 m3

bílgeymsla     25,5 m2  -  79,1 m3

Gjöld kr.:  1.633.893,-

Samþykkt af byggingafulltrúa þann 23 nóv.2006

 

5.

Álmskógar 7, Nýtt raðhús

(001.636.19)

Mál nr. SB060124

 

690102-2930 Sigurjón Skúlason ehf, Ásabraut 11, 300 Akranesi

Umsókn Sigurjóns Skúlasonar ehf um heimild til þess að reisa raðhús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Loga Már Einarssonar arkitekts.

Stærð húss  101,6 m2  -  365,8 m3

bílgeymsla     25,5 m2  -  79,1 m3

Gjöld kr.:  1.633.893,-

Samþykkt af byggingafulltrúa þann 23. nóv. 2006

 

6.

Smiðjuvellir 17, Ný bílaskoðunarstöð

(000.541.06)

Mál nr. SB060125

 

630688-1249 Bílás ehf, Þjóðbraut 1, 300 Akranesi

Umsókn Magnúsar Óskarssonar kt. 200252-3499 f.h. Bíláss ehf. um heimild til þess að reisa bílaskoðunarstöð, samkvæmt  meðfylgjandi uppdráttum Magnúsar H. Ólafssonar arkitekts.

Stærðir húss 188,8 m2 - 989,1 m3

Gjöld kr.:  1.774.943,-

Samþykkt af byggingafulltrúa þann 27. nóv. 2006

 

7.

Bakkatún 26, Sótt er um breytingu á innraskipulagi og setja svalir á vesturhlið

 

Mál nr. SB060093

 

510794-2309 Þorgeir & Ellert hf, Bakkatúni 26, 300 Akranesi

Umsókn Þorgeirs og Ellerts ehf kt: 510794-2309   um heimild til þess að endurklæða að utan,  bæta við svölum og breytingar á innraskipulagi  samkvæmt  meðfylgjandi uppdráttum Magnúsar H. Ólafssonar  arkitekts.

Gjöld kr.: 5.827,-

Samþykkt af byggingafulltrúa þann 27.nóv. 2006

 

8.

Viðjuskógar 2, nýtt einbýlishús.

(001.634.15)

Mál nr. SB060089

 

010582-3779 Atli Viðar Halldórsson, Merkigerði 12, 300 Akranesi

Umsókn Atla Viðars Halldórssonar um heimild til þess að reisa einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt  meðfylgjandi uppdráttum Magnúsar H. Ólafssonar  Arkitekt.

Stærðir húss 134,1 m2 - 457,3 m3

bílgeymsla      37,3 m2 - 119,9 m3

Gjöld kr.:  2.649.315,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 29. nóv. 2006

 

9.

Viðjuskógar 6, Nýtt einbýlishús

(001.634.17)

Mál nr. SB060126

 

171059-2089 Steinunn Helga Ólafsdóttir, Furugrund 8, 300 Akranesi

Umsókn Steinunnar Helgu Ólafsdóttur um heimild til þess að reisa einbýlihús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt  meðfylgjandi uppdráttum Magnúsar H. Ólafssonar  Arkitekt.

Stærðir húss 134,1 m2 - 457,3 m3

bílgeymsla      37,3 m2 - 119,9 m3

Gjöld kr.:  3.018.237,-

Samþykkt af byggingafulltrúa þann 29. nóv. 2006, með fyrirvara um vitund eiganda um kostnað OR við breytinga á dreifikerfi

 

10.

Álmskógar 13, nýtt einbýlishús

(001.636.29)

Mál nr. SB060058

 

201044-3679 Högni Gunnarsson, Hjarðarfell 2, 311 Borgarnes

060558-6989 Bára Katrín Finnbogadóttir, Hjarðarfell 2, 311 Borgarnes

Umsókn Högna Gunnarssonar og Báru K.  Finnbogadóttur um heimild til þess að reisa einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt  meðfylgjandi uppdráttum Loga Más Einarssonar  arkitekts.

Stærðir húss 152,6 m2 - 559,1 m3

Bílgeymsla      34,3 m2 - 106,3 m3

Gjöld kr.: 2.656.610 ,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 30. nóv. 2006

 

11.

Viðjuskógar 11, Nýtt raðhús

(001.634.29)

Mál nr. SB060127

 

690102-2930 Sigurjón Skúlason ehf, Ásabraut 11, 300 Akranesi

Umsókn Sigurjóns Skúlasonar ehf um heimild til þess að reisa raðhús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Loga Már Einarssonar arkitekts.

Stærð húss  101,6 m2  -  365,8 m3

bílgeymsla     25,5 m2  -  79,1 m3

Gjöld kr.:  1.633.893,-

Samþykkt af byggingafulltrúa þann 30. nóv. 2006

 

12.

Viðjuskógar 13, Nýtt raðhús

(001.634.28)

Mál nr. SB060128

 

690102-2930 Sigurjón Skúlason ehf, Ásabraut 11, 300 Akranesi

Umsókn Sigurjóns Skúlasonar ehf um heimild til þess að reisa raðhús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Loga Már Einarssonar arkitekts.

Stærð húss  101,6 m2  -  365,8 m3

bílgeymsla     25,5 m2  -  79,1 m3

Gjöld kr.:  1.633.893,-

Samþykkt af byggingafulltrúa þann 30. nóv. 2006

 

13.

Viðjuskógar 15, Nýtt raðhús

(001.634.27)

Mál nr. SB060129

 

690102-2930 Sigurjón Skúlason ehf, Ásabraut 11, 300 Akranesi

Umsókn Sigurjóns Skúlasonar ehf um heimild til þess að reisa raðhús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Loga Már Einarssonar arkitekts.

Stærð húss  101,6 m2  -  365,8 m3

bílgeymsla     25,5 m2  -  79,1 m3

Gjöld kr.:  1.633.893,-

Samþykkt af byggingafulltrúa þann 30. nóv. 2006

 

14.

Viðjuskógar 17, Nýtt raðhús

(001.634.26)

Mál nr. SB060130

 

690102-2930 Sigurjón Skúlason ehf, Ásabraut 11, 300 Akranesi

Umsókn Sigurjóns Skúlasonar ehf um heimild til þess að reisa raðhús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Loga Már Einarssonar arkitekts.

Stærð húss  101,6 m2  -  365,8 m3

bílgeymsla     25,5 m2  -  79,1 m3

Gjöld kr.:  1.633.893,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 30. nóv. 2006

 

Skipulagsmál

15.

Viðjuskógar 8,10,12,14,16 og 18, fyrirspurn

 

Mál nr. SB060117

 

690102-2930 Sigurjón Skúlason ehf, Ásabraut 11, 300 Akranesi

Fyrirspurn Sigurjóns Skúlasonar dags. 21 nóvember 2006 þar sem hann óskar eftir að fá að breyta deiliskipulagi Viðjuskóga 8,10,12,14, 16 og 18.

Breytingin felst í að breyta 4 raðhúsalóðum og 2 parhúsalóðum í 4 raðhúsalóðir á einni hæð.

(Erindið tekið aftur á dagskrá þar sem prentvilla var í erindi umsækjanda f. síðasta fundi. Þá var beðið um breytingu í einbýlishúsalóðir en átti að vera raðhúsalóðir.

Málinu frestað.

 

16.

Skógahverfi, staðsetning á bílgeymslum

 

Mál nr. SB060137

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Bréf bæjarráðs dags. 24. nóvember 2006 þar sem erindi Magnúsar H. Ólafssonar er vísað til nefndarinnar til umfjöllunar.

Beiðni Magnúsar er, að fá að  staðsetja bílgeymslur á nokkrum lóðum í Skógahverfi öfugt við það  sem samþykkt er í deiliskipulagi hverfisins.

Farið hefur verið yfir þetta mál með fulltrúum Orkuveitu Reykjavíkur og fyrir liggur að breytingar verði heimilaðar, enda greiði umsækjandi breytingarinnar kostnaðinn sem af henni hlýst. Orkuveita Reykjavíkur mun upplýsa umsækjanda um kostnað áður en til breytinga kemur.

 

17.

Seljuskógar 16, deiliskipulagsbreyting

 

Mál nr. SB060138

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Bréf Jens Viktors Kristjánssonar dags. 21.11.2006, þar sem hann óskar eftir dýpkun á byggingarreit v. Seljuskóga 16 um 50 cm til suðurs.

Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að  breytingin verði grenndarkynnt skv. 2. mgr. 26. gr. 73/1997 fyrir lóðarhöfum við Seljuskóga 14 og 18 og Eikarskóga 9 og 11.

 

18.

Kirkjubraut, deiliskipulag

 

Mál nr. SB060139

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Bréf bæjarráðs dags. 10 nóvember 2006 þar sem skipulags- og byggingarnefnd er falið að undirbúa tillögu að breyttu skipulagi á umhverfi Kirkjubrautar með það að markmiði að tengja svæðin við Akratorg og Stillholt.

Gatan verði gerð vistlegri og öruggari fyrir akandi og gangandi umferð. Einnig skal taka deiliskipulag Arnardalsreit inní þessa endurskoðun og taka tillit til vinnu sem þegar er í gangi við endurgerð Akratorgs.

Framkvæma þarf húsakönnun á svæðinu frá Stillholti að Bárugötu.

Sviðstjóra falið að ganga til viðræðna við Gylfa Guðjónsson og félaga ehf. um að taka þetta verkefni að sér.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 17.15

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00