Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisnefnd (2002-2006)

89. fundur 22. febrúar 2005 kl. 12:00 - 13:00

89. fundur skipulags- og umhverfisnefndar Akraness haldinn í fundarsal að Dalbraut 8 , þriðjudaginn 22. febrúar 2005 kl. 12:00.


Mætt á fundi:           

Magnús Guðmundsson formaður

Lárus Ársælsson

Kristján Sveinsson

Eydís Aðalbjörnsdóttir

Auk þeirra voru mætt:

Þorvaldur Vestmann sviðsstjóri tækni- og umhverfissviðs

Guðný J. Ólafsdóttir sem ritaði fundargerð

 


 

1.

Hvítanesreitur - Akratorgsreitur, deiliskipulagsbreyting

 

Mál nr. SU030044

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Úrskurður úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála

vegna Hvítanesreits í Akratorgsreit. Guðjón Ólafur Jónsson lögfræðingur mætir á fundinn.

Guðjón Ólafur Jónsson hrl. fór yfir úrskurði úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála um Hvítanesreit. Úrskurðarnefndin felldi  þann 18. febrúar 2005 úr gildi ákvörðun skipulags- og umhverfisnefndar frá 21. september 2004 um breytingu á deiliskipulagi hluta Akratorgsreits vegna ósamræmis við gildandi aðalskipulag. Einnig var byggingarleyfi vegna Kirkjubrautar 12 ?18 fellt úr gildi.  Í framhaldi þessa úrskurðar leggur skipulags- og umhverfisnefnd eftirfarandi til við bæjarstjórn:

Gerð verði  óveruleg breyting á aðalskipulagi fyrir Hvítanesreit í samræmi við uppdrátt sem lagður var fram á fundinum þar sem tilgreint er að Akurgerði verði lokað við Kirkjubraut. Með aðalskipulagsbreytinguna verði farið skv. 2. mgr. 21. gr.skipulags- og byggingarmála. 

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 13:00

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00