Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisnefnd (2002-2006)

62. fundur 27. maí 2004 kl. 12:00 - 18:30

62. fundur skipulags- og umhverfisnefndar Akraness var haldinn í Hótel Glym fimmtudaginn 27. maí 2004 og hófst hann kl. 12:00.


Mættir á fundi:         

Magnús Guðmundsson

Þráinn Elías Gíslason

Bergþór Helgason

Lárus Ársælsson

Kristján Sveinsson

Guðni Runólfur Tryggvason

Eydís Aðalbjörnsdóttir

Edda Agnarsdóttir

Auk þeirra voru mætt

Þorvaldur Vestmann Magnússon

Guðný J. Ólafsdóttir

 

 

1.

Aðalskipulag Akraness, stefnumótun

 

Mál nr. SU030074

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Drög að stefnumótun fyrir aðalskipulag Akraness.

Árni Ólafsson, arkitekt og Ólöf Guðný Valdimarsdóttir, skiplagsfulltrúi, gera grein fyrir drögunum. Gylfi Guðjónsson, arkitekt mætti þegar líða tók á fundinn.

Til fundarins voru boðaðir bæði aðal- og varamenn í nefndinni.

Haldið var áfram að fara  yfir drög að stefnumótun þar sem frá var horfið á síðasta vinnufundi. Málið verður næst tekið fyrir á reglulegum fundi nefndarinnar þ. 7. júní n.k.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:30.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00