Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisnefnd (2002-2006)

20. fundur 24. mars 2003 kl. 15:30 - 18:00

20. fundur skipulags- og umhverfisnefndar Akraness varhaldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, mánudaginn 24. mars 2003 kl. 15:30.


Mættir á fund:  Magnús Guðmundsson, formaður
   Lárus Ársælsson
   Kristján Sveinsson
   Edda Agnarsdóttir
   Þráinn Sigurðsson
Auk þeirra voru mættir Ólöf Guðný Valdimarsdóttir, skipulagsfulltrúi
   Hrafnkell Á. Proppé umhverfisfulltrúi sem ritaði fundargerð.


1. Aðalskipulag Akraness, staða  Mál nr. SU020030
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi
Farið yfir stöðu aðalskipulagsvinnu.  Sigurborg Kr. Hannesdóttir fulltrúi ALTA kynnti íbúaþing.  Einnig sátu fundinn Gísli Gíslason bæjarstjóri, Gunnar Sigurðsson bæjarfulltrúi og Þorvaldur Vestmann forstöðumaður tækni- og umhverfissviðs.

Málið rætt, samþykkt að stefna að því að halda íbúaþing í haust.

 

2. Skarðsbraut 6, stækkun leikskóla (000.671.01) Mál nr. SU020016
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi
Stækkun leikskólans Vallarsels. Tillaga að byggingarnefndarteikningum lagðar fyrir fundinn.

Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir tillöguna og felur skipulagsfulltrúa að grenndarkynna hana skv. 7 mgr.  43 gr. skipulags- og byggingarlaga, íbúum við Skarðsbraut, Vallarbraut og Garðabraut 3, 11,13, 21, 23, 31, 33, 41 og 43.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:00.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00