Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisnefnd (2002-2006)

2. fundur 18. júlí 2002 kl. 15:30 - 17:30

2. fundur skipulags- og umhverfisnefndar Akraness haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, fimmtudaginn 18. júlí 2002 kl. 15:30.

Mættir á fundi:  Magnús Guðmundsson, formaður
   Lárus Ársælsson
   Eydís Aðalbjörnsdóttir
   Ingibjörg Haraldsdóttir, varamaður.

Auk þeirra voru mætt Ólöf Guðný Valdimarsdóttir skipulagsfulltrúi og Skúli Lýðsson byggingarfulltrúi sem einnig ritaði fundargerð.

1. Ægisbraut, deiliskipulag    Mál nr. SN010004
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi
Lokatillaga hönnuða Arkitektar Hjördís og Dennis. Tillagan hefur verið auglýst samkvæmt 25. gr. laga nr. 73/1997.
Athugasemdir bárust frá eftirtöldum aðilum:
1. Þóra Grímsdóttir og Kjartan Valdimarsson bréf dags. 08.04.2002.
2. Þórður Þórðarson bréf dags. 06.06.2002.
3. Kristján Guðmundsson bréf dags.18.06.2002.
4. Halldóra Ingibjartsdóttir bréf dags. 25.06.2002.
Afrit af úrskurði úrskurðarnefndar.
5. Gísli Þór Aðalsteinsson 27.06.2002.
Afrit af úrskurði úrskurðarnefndar.
6. Bára K. Guðmundsdóttir og Þorsteinn Hermannsson bréf dags.
01.07.2002.  Afrit af úrskurði úrskurðarnefndar.
7. Eiríkur Vignisson bréf dags. 03.07.2002.
8. Ágústa Hólm Jónsdóttir og Lúðvík Karlsson bréf dags. 03.07.2002.
9. Jórunn Guðmundsdóttir og Michael A. Claxton béf dags. 03.07.2002.
10. Torfi Guðmundsson og Lilja Birkisdóttir bréf dags. 03.07.2002.
Afrit af úrskurði úrskurðarnefndar.
11. Bjarney Guðbjörnsdóttir og Jorge William Flores Lugo,
bréf dags. 03.07.2002.
12. Gunnar Þór Haraldsson og Svava S. Ragnarsdóttir,
bréf dags. 05.07.2002.
13. Elínborg Lárusdóttir og Birgir S. Björnsson ódags.
14. Rannveig Lárusdóttir og Guðmundur Björnsson ódags.
15. Íbúasamtök svæðisins kringum Ægisbraut bréf dags. 28.06.2002.
Afrit af úrskurði úrskurðarnefndar.

Nefndin yfirfór og ræddi athugsemdir sem bárust. Afgreiðslu frestað.

 2. Krókatún 22-24, viðbygging   (00.074.303) Mál nr. SN020025
700498-2209 Skaginn hf, Bakkatún 26, 300 Akranesi
Erindi Magnúsar H. Ólafssonar fh. Skagans hf. varðandi viðbyggingu við húsið nr. 22-24 við Krókatún.  Breytt tillaga.
Nefndin tekur jákvætt í fyrirliggjandi tillögu.  Leitað verði umsagnar Skipulagsstofnunar um að grenndarkynna tillöguna samkvæmt 43 gr. laga nr.  73/1997.

3. Kirkjubraut 15, umsögn um áfengisleyfi   (00.086.210) Mál nr. SU020002
120754-5059 Anna Kjartansdóttir, Vesturgötu 41, 300 Akranesi
Bréf bæjarstjóra dags. 8. júlí sl. varðandi ósk um umsögn nefndarinnar um umsókn Önnu Kjartansdóttur fh. Café 15 um áfengisleyfi fyrir veitingastaðinn.
Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemd varðandi umsókn veitingastaðarins Café 15 um áfengisleyfi, þar sem umsóknin er í samræmi við skipulagsskilmála svæðisins.

Fleira ekki gert fundi slitið kl. 17:30

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00