Fara í efni  

Ritnefnd um sögu Akraness (2001-2012)

82. fundur 23. mars 2012 - 19:45

Ritnefnd um sögu Akraness

82. fundur 23. mars 2012
Fundur hófst kl. 18:30.

Mættir: Leó Jóhannesson
  Björn Gunnarsson
  Aðrir nefndarmenn boðuðu forföll
  Auk þeirra sátu fundinn:
  Árni Múli Jónasson, bæjarstjóri
  Jón Pálmi Pálsson, bæjarritari
  Kristján Kristjánsson, útgefandi
  Gunnlaugur Haraldsson, söguritari

Fyrir tekið:

1. Saga Akraness, 3. bindi
 Farið var yfir stöðu málsins, bæði út frá fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar svo og mögulegri aðkomu söguritara að verkinu á næstu mánuðum.
 

 Aðilar málsins munu skoða málið nánar á næstu dögum

 Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 19:45.


 Leó Jóhannesson (sign)
 Björn Gunnarsson (sign
 Árni Múli Jónasson, bæjarstjóri (sign)
 Jón Pálmi Pálsson, bæjarritari   (sign)
 Kristján Kristjánsson, útgefandi  (sign)
 Gunnlaugur Haraldsson, söguritari (sign)

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00