Fara í efni  

Ritnefnd um sögu Akraness (2001-2012)

54. fundur 25. ágúst 2004 kl. 17:00 - 18:00

Ár 2004, miðvikudaginn 25. ágúst kom ritnefnd um sögu Akraness saman til fundar á skrifstofu bæjarstjóra og hófst fundurinn kl. 17:00.


Mættir: Gisli Gíslason,
 Leó Jóhannesson,
 Guðmundur Páll Jónsson,
 Jósef H. Þorgeirsson,
 Jón Gunnlaugsson.


1. Drög að verkáætlun um söguritun sem söguritari hefur lagt fram og tillaga hans um greiðslur.

Farið var yfir ýmsa þætti málsins og rætt um möguleika þess að verklok  verði í samræmi við framlagða verkáætlun. 

Nefndin samþykkir að leggja til við bæjarráð að greiðslum verði hagað í samræmi við þá verkáætlun sem söguritari leggur til, en tekur fram að sá tími sem ætlaður sé í verkið sé mjög knappur.  Því telur nefndin að þó þessi leið verði farin, verði þegar í janúar á næsta ári að taka málið til endurskoðunar.

 

 Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:00.

 Gísli Gíslason (sign)
 Leó Jóhannesson (sign)
 Guðmundur Páll Jónsson (sign)
 Jón Gunnlaugsson (sign)
 Jósef H. Þorgeirsson (sign)


 

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00