Fara í efni  

Ritnefnd um sögu Akraness (2001-2012)

8. fundur 16. nóvember 2002 kl. 10:30 - 11:30

47. fundur.  Ár 2002, laugardaginn 16. nóvember kom ritnefnd um sögu Akraness saman til fundar  á skrifstofu bæjarstjóra og hófst hann kl. 10:30.

______________________________________________________________

 

Mættir: Gísli Gíslason,
 Ólafur J. Þórðarson,
 Leó Jóhannesson.

Auk þeirra söguritari, Gunnlaugur Haraldsson.

______________________________________________________________

 

1. Farið var yfir stöðu mála, en Gunnlaugur er að vinna efni til ársins 1941 og stefnir að því að sá þáttur verði tilbúinn í apríl eða maí, en vinnunni á ljúka í maí 2004, en þá á eftir að skrifa forspjall frá landnámi.

 

2. Rætt var um kaflana þróun sjávarútvegs á 18. öld, eignarhald á jörðum á Akranesi 1706-1800, sjósókn Akurnesinga á 18. öld, uppreisnarástand á Akranesi og þróun byggðar og mannfjölda.

 

3. Ákveðið að ljúka yfirferð á efni 19. aldar á næsta fundi, sem ákveðið er að halda laugardaginn 30. nóvember n.k. 10:30.

 

 Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 11:30.

 Gísli Gísason (sign)
 Ólafur J. Þórðarson (sign)
 Leó Jóhannesson (sign)
 Gunnlaugur Haraldsson (sign)

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00