Fara í efni  

Notendaráð um málefni fatlaðs fólks á Akranesi

14. fundur 19. desember 2022 kl. 16:15 - 17:30 í Miðjunni, Dalbraut 4
Nefndarmenn
 • Halldór Jónsson aðalmaður
 • Ólöf Guðmundsdóttir aðalmaður
 • Ágústa Rósa Andrésdóttir aðalmaður
 • Böðvar Guðmundsson aðalmaður
 • Sólveig Salvör Sigurðardóttir aðalmaður
 • Jóhanna Nína Karlsdóttir aðalmaður
 • Sylvía Kristinsdóttir varamaður
 • Helena Rut Pujari Káradóttir varamaður
 • Kolbeinn Árnason varamaður
Starfsmenn
 • Sveinborg Kristjánsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
 • Berglind Ósk Jóhannesdóttir ráðgjafaþroskaþjálfi
Fundargerð ritaði: Sveinborg Kristjánsdóttir sviðsstjóri Velferðar- og mannréttindaráðs
Dagskrá

1.Notendaráð um málefni fatlaðs fólks 2022-2026

2206183

Kynning á samþykkt fyrir notendaráð um málefni fatlaðs fólks á Akranesi og helstu hlutverkum þess.
Starfsmenn notendaráðs fóru yfir og kynntu sammþykkt fyrir notendaráð, markmið og hlutverk.

2.Kalmansvellir 5 - áhaldahús, Fjöliðja vinnuhluti og Búkolla - Uppbygging á húsnæði

2201071

Kynning á uppbyggingu á nýju húsnæði fyrir áhaldahús, flöskumóttöku og Búkollu.
Einar Brandsson bæjarfulltrúi og formaður stýrihóps um áhaldahús, dósamóttöku og Búkollu kom á fundinn og kynnti stöðuna á uppbygginggu húsnæðisins.
Notendaráð þakkar Einar Brandssyni góða kynningu.
Notendaráð óskar eftir kynningu á stöðu vinnu stýrihóps um samfélagsmiðstöð á fyrsta fundi á nýju ári.

Fundi slitið - kl. 17:30.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00