Fara í efni  

Notendaráð um málefni fatlaðs fólks á Akranesi

13. fundur 16. maí 2022 kl. 16:15 - 18:00 í Miðjunni, Dalbraut 4
Nefndarmenn
 • Böðvar Guðmundsson aðalmaður
 • Halldór Jónsson aðalmaður
 • Kristín Þóra Jóhannsdóttir aðalmaður
 • Sylvía Kristinsdóttir aðalmaður
Fundargerð ritaði: Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri
Dagskrá
Berglind Jóhannesdóttir ráðgjafaþroskaþjálfi og Laufey Jónsdótir verkefnastjóri sátu fundinn.

1.Covid - Stuðningur við félagsstarf fyrir fullorðið fatlað fólk sumarið 2021 vegna COVID-19

2105096

Styrkur félagsmálaráuneytisins við félagsstarf fyrir fullorðið fatlað fólk sumarið 2021, verkefni vegna covid 19. Hildur Karen Aðalsteindóttir kynnir verkefnið fyrir Notendaráði.
Notendaráð þakkar Hildi Karen Aðalsteinsdóttur góða kynningu á verkefninu "Saman á skaga" sem snýr að því að efla félaglega virkni, draga úr einangrun hjá fullorðnum fötluðum og veita þeim fjölbreyttari tækifæri til tómstundaiðkunar.
Notendaráðið lýsir yfir ánægju sinni með þetta þróunarstarf og vonast til þess að þetta sé komið til að vera.
Þar sem þetta er væntanlega síðasti fundur ráðsins þá þakkaði formaður ráðsmönnum fyrir vel unnin störf á kjörtímabilinu.

Fundi slitið - kl. 18:00.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00