Fara í efni  

Notendaráð um málefni fatlaðs fólks á Akranesi

12. fundur 24. janúar 2022 kl. 16:00 - 17:00 í fjarfundi
Nefndarmenn
 • Sigríður Margrét Matthíasdóttir aðalmaður
 • Böðvar Guðmundsson aðalmaður
 • Sólveig Sigurðardóttir aðalmaður
 • Halldór Jónsson aðalmaður
 • Kristín Þóra Jóhannsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
 • Berglind Ósk Jóhannesdóttir
 • Svala Kristín Hreinsdóttir
Fundargerð ritaði: Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri
Dagskrá

1.Raunríkur ehf. - umsögn vegna starfsleyfis

2201104

Beiðni frá Gæða- og eftirlitsstofnun til Notendaráðs um umsögn vegna umsóknar Raunríks ehf. um rekstrarleyfi.
Notendaráð um málefni fatlaðs fólks á Akranesi óskar eftir þeim gögnum sem send voru Gæða- og eftirlitsstofnun vegna umsóknar Raunríks ehf. um starfsleyfi, áður en umsögn er veitt.
Fundarmenn samþykktu fundargerðina rafrænt.

Fundi slitið - kl. 17:00.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00