Menningarmálanefnd (2013-2014)
Dagskrá
1.Bæjarhátíðir 2015
1410135
2.Fjárhagsáætlun 2015 - Byggðasafn og menningarmálanefnd
1407024
Drög að fjárhagsáætlun lögð fram.
Halldóra Jónsdóttir bæjarbókavörður og Steinar Adolfsson komu á fundinn til að kynna drögin. Verkefnisstjóra og formanni falið að koma áherslum nefndarinnar á framfæri til bæjarstjóra.
Fundi slitið - kl. 18:30.
Þrettándagleði 6. janúar
Sjómannadagurinn 7. júní
Þjóðhátíðardagurinn á Akratorgi 17. júní
Írskir dagar 2. til 5. júlí 2015
Vökudagar 29.október-7.nóvember
Jólatrésskemmtun á Akratorgi 28. nóvember, fyrsta helgin í aðventu sem er sama helgin og Útvarp Akraness.