Fara í efni  

Menningarmálanefnd (2013-2014)

21. fundur 14. október 2014 kl. 17:30 - 18:30 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Ingþór B. Þórhallsson formaður
 • Guðmundur Claxton aðalmaður
 • Þórunn María Örnólfsdóttir aðalmaður
 • Guðríður Sigurjónsdóttir aðalmaður
 • Elinbergur Sveinsson aðalmaður
Starfsmenn
 • Anna Leif Elídóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Ingþór B Þórhallsson formaður
Dagskrá

1.Vökudagar 2014 - dagskrárdrög

1408172

Drög að dagskrá lögð fram. Verkefnastjóra falið að vinna áfram að og ljúka vinnu við skipulagingu og gerð dagskrár. Drög að dagskrá eru komin inn í viðburðadagatal á forsíðu akranes.is/dagatal. Menningarmálanefnd hvetur bæjarbúa til að kynna sér dagskrána vel og taka virkan þátt í menningarviðburðum.

2.Vökudagar 2014 - þjóðahátíð

1408172

Menningarmálanefnd fór yfir fjárhagsáætlun vegna Þjóðahátíðar og tekur jákvætt í erindið. Menningarmálanefnd vísar afgreiðslu um styrkbeiðni til bæjarráðs.

Fundi slitið - kl. 18:30.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00