Fara í efni  

Menningarmálanefnd (2013-2014)

20. fundur 07. október 2014 kl. 17:00 - 18:30 í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Ingþór B. Þórhallsson formaður
 • Guðmundur Claxton aðalmaður
 • Þórunn María Örnólfsdóttir aðalmaður
 • Guðríður Sigurjónsdóttir aðalmaður
 • Elinbergur Sveinsson aðalmaður
Starfsmenn
 • Anna Leif Elídóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Anna Leif Elídóttir verkefnastjóri
Dagskrá

1.Vökudagar 2014

1408172

Drög að dagskrá.
Verkefnastjóri lagði drögin fram.

2.Erindi vegna þjóðahátíðar - Pauline McCarthy

1408172

Styrkbeiðni lögð fram.
Verkefnastjóra falið að óska eftir frekari upplýsingum.

3.Menningarverðlaun Akraneskaupstaðar 2014

1409058

Tilnefningar til menningarverðlauna lagðar fram.
Menningarmálanefnd er sammála um tilnefningu til menningarverðlauna Akraneskaupstaðar fyrir árið 2014 og felur verkefnastjóra að koma tilnefndingunni til bæjarráðs.

4.Listaverkið "Stúlka með löngu"

1410034

Minnisblað vegna Stúlku með löngu lagt fram.
Hugmyndir ræddar.

Fundi slitið - kl. 18:30.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00