Menningarmálanefnd (2013-2014)
Dagskrá
1.Stefnumörkun í menningarmálum
1305137
Menningarmálanefnd kom saman til að vinna að stefnumótun í menningarmálum.
Drög að menningarstefnu Akraneskaupstaðar yfirfarin. Verkefnastjóra og formanni falið að ganga frá drögunum miðað við umræður á fundinum.
Fundi slitið - kl. 20:30.