Fara í efni  

Menningarmálanefnd (2013-2014)

5. fundur 13. ágúst 2013 kl. 17:00 - 18:35 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Guðríður Sigurjónsdóttir formaður
 • Björn Guðmundsson aðalmaður
 • Þorgeir Jósefsson aðalmaður
 • Helga Kristín Björgólfsdóttir varamaður
 • Rún Halldórsdóttir varamaður
 • Anna Leif Elídóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Anna Leif Elídóttir verkefnastjóri
Dagskrá

1.Kirkjuhvoll - ýmis málefni

1305222

Rætt um málefni Kirkjuhvols og þá starfsemi sem hugsanlega getur verið í húsinu.
Nefndin felur formanni og verkefnisstjóra í samstarfi við bæjarstjóra að auglýsa eftir hugmyndum og tilboðum í einhverskonar starfsemi í húsið.

2.Írskir dagar og 17. júní - fjárhagsáætlun 2013

1306016

Verkefnisstjóri kynnti lokaskýrslu vegna Írskra daga á Akranesi sumarið 2013, sem enn er í vinnslu Rætt um framkvæmd hátíðarinnar, skreytingar bæjarhlutanna, tónlistaratriði og fleira. Nefndin fagnar skýrslunni og færir verkefnisstjóra þakkir fyrir vel unna og góða samantekt og utanumhald á hátíðum.

Fundi slitið - kl. 18:35.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00