Fara í efni  

Menningarmálanefnd (2013-2014)

10. fundur 03. desember 2013 kl. 16:30 - 18:15 í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Guðríður Sigurjónsdóttir formaður
 • Helga Kristín Björgólfsdóttir aðalmaður
 • Þorgeir Jósefsson aðalmaður
 • Sigríður Hrund Snorradóttir aðalmaður
Starfsmenn
 • Anna Leif Elídóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Anna Leif Elídóttir verkefnastjóri
Dagskrá

1.Kirkjuhvoll - hugmyndir um starfsemi

1305222

Formaður fór yfir stöðuna.

Formanni og verkefnastjóra falið að vinna áfram að málinu í samráði við bæjarstjóra.

2.Jólatrésskemmtun 2013

1311009

Jólaljósin verða tendruð á Akratorgi kl 16.00 laugardaginn 7. desember.

Nefndin fagnar því að framkvæmd á fyrsta áfanga við Akratorg ljúki tímanlega fyrir tendrun jólaljósanna á trénu.

3.Þrettándagleði 2014

1312006

Verkefnastjóra er falið að skipuleggja þrettándagleði í samráði við þá aðila sem koma að viðburðinum.

4.Menningarmálanefnd - viðburðir á vegum Akraneskaupstaðar árið 2013

1301420

Farið var yfir fjárhagsramma menningarmálanefndar fyrir árið 2013.

Menningarmálanefnd felur verkefnastjóra að sækja um viðbótarfjármagn til bæjarráðs að upphæð kr. 500.000,- vegna aðventuhátíðar.

5.Menningarmálanefnd - viðburðir á vegum Akraneskaupstaðar 2014

1312005

Tillögur að dagsetningum á hátíðum og viðburðum 2014.

Þrettándagleði 6. janúar
Sjómannadagurinn 1. júní
Þjóðhátíðardagurinn 17. júní
Írskir dagar 3. til 6. júlí
Vökudagar 30.október - 8.nóvember
Jólatrésskemmtun á Akratorgi 29. nóvember, fyrsta helgin í aðventu sem er sama helgin og Útvarp Akraness er starfrækt.

Fundi slitið - kl. 18:15.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00