Fara í efni  

Menningarmála- og safnanefnd (2000-2008)

69. fundur 01. apríl 2008 kl. 18:00 - 18:40

69. fundur í menningarmála- og safnanefnd var haldinn þriðjudaginn 1. apríl 2008 í fundarsal bæjarskrifstofu að Stillholti 16-18 og hófst hann kl. 18:00.


Mættir:             Magnús Þór Hafsteinsson, formaður

                        Þorgeir Jósefsson

                        Valgarður L. Jónsson

                        Bergþór Ólason

                        Hjördís Garðarsdóttir

 Auk þeirra Tómas Guðmundsson, markaðsfulltrúi sem einnig ritaði fundargerð. 

Formaður setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna.

Fyrir tekið:

1. Dagsetning Írskra daga.

Nefndin samþykkir að Írskir dagar skulu haldnir fyrstu helgi júlímánaðar, dagana 4. ? 6. júlí 2008. Ákveðið er að nefndin fundi að viku liðinni til umræðna um tilhögun og umfang hátíðarinnar.

2. Nýtt skipulag menningar- og safnamála á Akranesi.

Málin rædd. Nefndin er sammála um gagnsemi tillögunnar en Hjördís áréttar að aðkoma ýmissa fagaðila á sviði menningarmála verði tryggð við nánari útfærsluog mótun á starfi Akranesstofu.

3. Önnur mál.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:40

 

 

 

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00