Fara í efni  

Menningarmála- og safnanefnd (2000-2008)

67. fundur 17. janúar 2008 kl. 14:00 - 18:30

67. fundur í menningarmála- og safnanefnd var haldinn fimmtudaginn 17. janúar 2008 í Snorrastofu, Reykholti og hófst hann kl. 14:00.

_____________________________________________________________

 

Mættir:             Magnús Þór Hafsteinsson, formaður

                        Hjördís Garðarsdóttir

                        Þorgeir Jósefsson

Valgarður Jónsson.

 

Auk þeirra Jón Pálmi Pálsson, bæjarritari sem einnig ritaði fundargerð. 

_____________________________________________________________

 

Formaður setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna til fundar.

 

Fyrir tekið:

 

 

1.   Kynnisferð í Snorrastofu í Reykholti.

Í framhaldi af vísan bæjarstjórnar á erindi Snorrastofu til menningarmála- og safnanefndar, um endurnýjun samnings á milli Akraneskaupstaðar og Snorrastofu fór nefndin í heimsókn í Reykholt og kynnti sér starfsemi Snorrastofu undir leiðsögn Bergs Þorgeirssonar, forstöðumanns og Evy Beate Tveter, verkefnisstjóra.

 

 

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:30.

 

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00