Fara í efni  

Menningarmála- og safnanefnd (2000-2008)

32. fundur 24. janúar 2005 kl. 17:00 - 18:20

32. fundur menningarmála- og safnanefndar var haldinn á skrifstofu sviðsstjóra,  Stillholti 16-18, 24. janúar 2005 og hófst fundurinn kl. 17:00.


 

Mætt:

Hrönn Ríkharðsdóttir, formaður

Jósef Þorgeirsson

Sigríður Gróa Kristjánsdóttir

Þórunn Matthíasdóttir

 

Einnig sátu fundinn Kristján Kristjánsson og Helga Gunnarsdóttir sviðsstjóri menningar- og fræðslusviðs sem ritaði fundargerð.


Fyrir tekið:

 

1.   Verkefni næsta árs

Rætt um málefni héraðsskjalasafns og framtíð þess.  Rætt um önnur verkefni ársins. Nefndin er samstarfsaðili vegna írskra daga og Vökudagar verða í 45. viku. Nefndin mun vinna að stefnumótun í málaflokknum á árinu.

 

Kristján vék af fundi kl. 17:45.

 

2. Önnur mál.

 

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:20

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00