Fara í efni  

Menningarmála- og safnanefnd (2000-2008)

21. fundur 01. maí 2002 kl. 09:00 - 11:00

Ár 2002,  miðvikudaginn 1. maí kl. 9:00 árdegis, kom menningarmála - og safnanefnd saman til fundar að Skógum undir Eyjafjöllum.

Til fundarins komu: Birna Gunnlaugsdóttir,
 Jósef H. Þorgeirsson,
 Helga Magnúsdóttir,
 Jón Gunnlaugsson,
 Hilmar Sigvaldason.

Auk þeirra sótti fundinn Helga Gunnarsdóttir.

Þetta gerðist á fundinum:

1. Lagðar fram umsóknir um ferðastyrk.

a. Frá hljómsveitinni  ?The worm is green?  vegna farar til Frakklands.
b. Frá Skagaleikflokknum vegna ferðar til Færeyja til að sýna Ævintýrið um Þrymskviðu.
Nefndin telur að báðar umsóknirnar séu styrkhæfar og mælir með að báðir hóparnir fái styrk.

2. Safnið að Skógum var nú skoðað undir leiðsögn Þórðar Tómassonar lengi dags.

   Fleira ekki gert ? fundi slitið.

   Jósef H. Þorgeirsson (sign)
   Birna Gunnlaugsdóttir (sign)
   Helga Gunnarsdóttir (sign)
   Jón Gunnlaugsson (sign)
   Helga Magnúsdóttir (sign)
   Hilmar Sigvaldason (sign)

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00