Fara í efni  

Menningarmála- og safnanefnd (2000-2008)

4. fundur 21. nóvember 2000 kl. 20:00 - 22:00
Ár 2000, þriðjudaginn 21. nóvember kl. 20:00 kom menningarmála- og safnanefnd saman til fundar í bæjarþingsal.

Til fundarins komu: Birna Gunnlaugsdóttir og Jóna María Örlaugsdóttir.
Helga Gunnarsdóttir, menningar- og skólafulltrúi.
Gestir fundarins: Halldóra Jónsdóttir, Guðbjörg Árnadóttir, Ástþór Jóhannsson, Guðmundur Jóhannsson, Jón Allansson, Kristján Kristjánsson, Lárus Sighvatsson, Jakob Þór Haraldsson, Sigurður Þorvaldsson, Sveinbjörn Hafsteinsson, Ásgeir Gylfason, Heiðar M. Björnsson og Ómar Sigurbjörnsson.


Formaður bauð fundargesti velkomna. Markmið fundarins er að safna upplýsingum um viðburði ársins 2001.

Upplýsingar komu fram frá Bæjar- og héraðsbókasafni, Skagaleikflokknum, Bíóhöllinni, Nemendafélagi Fjölbrautaskóla Vesturlands, Tónlistarfélagi Akraness, Sönghópnum Sólarmegin, Byggðasafninu Görðum, Héraðsskjalasafni Akraness, Tónlistarskólanum, markaðsfulltrúi kynnti bakgrunn sinn og starf.

Líflegar umræður urðu um ýmsa menningarviðburði sem eru á döfinni á næsta ári. Einnig var rætt um aðstöðu / aðstöðuleysi fyrir ýmsa hópa.

Fundi slitið.

Jóna María Örlaugsdóttir (sign)
Helga Gunnarsdóttir (sign)
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00