Fara í efni  

Menningar- og safnanefnd

123. fundur 22. júní 2023 kl. 17:00 - 18:00 í Lindinni Dalbraut 4
Nefndarmenn
  • Guðríður Sigurjónsdóttir formaður
  • Einar Örn Guðnason aðalmaður
  • Martha Lind Róbertsdóttir aðalmaður
  • Jóhannes Geir Guðnason aðalmaður
  • Guðjón Þór Grétarsson fulltrúi Hvalfjarðarsveitar
Starfsmenn
  • Vera Líndal Guðnadóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Guðríður Sigurjónsdóttir formaður
Dagskrá

1.Írskir dagar 2023

2305108

Fríða Kristín Magnúsdóttir viðburðarstjóri Írskra daga mætir á fundinn og fer yfir stöðu viðburðarins og niðurstöður eftir samráðsfund.
Menningar- og safnanefnd þakkar viðburðastjóra Írskra daga fyrir kynninguna á dagskrá hátíðarinnar.
Dagskráin verður aðgengilega á skagalif.is og öðrum miðlum Akraneskaupstaðar, ásamt því að vera dreift í öll hús.
Bæjarbúar eru hvött til þess að láta sjá sig á þessari frábæru fjölskylduhátíð.
Fríða Kristín víkur af fundi.

2.Viðburðir 2023

2304056

Verkefnastjóri menningarmála verður með samantekt eftir 17. júní hátíðarhöld bæjarins.
Menningar- og safnanefnd þakkar samantektina og lýsir yfir ánægju með viðburðinn. Sérstök ánægja með dagskrárlið safnasvæðisins og aðkomu Slökkviliðsins. Þakkir færðar öllum þeim sem tóku þátt í deginum.
Fundi slitið.

Fundi slitið - kl. 18:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00