Fara í efni  

Menningar- og safnanefnd

118. fundur 08. mars 2023 kl. 17:00 - 19:00 í Stúkuhúsinu að Görðum
Nefndarmenn
 • Guðríður Sigurjónsdóttir formaður
 • Ella María Gunnarsdóttir varaformaður
 • Einar Örn Guðnason aðalmaður
 • Martha Lind Róbertsdóttir aðalmaður
 • Jóhannes Geir Guðnason aðalmaður
Starfsmenn
 • Sigrún Ágústa Helgudóttir verkefnastjóri
 • Jón Allansson deildarstjóri minjavörslu
 • Dagný Hauksdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
Fundargerð ritaði: Sigrún Ágústa Helgudóttir Verkefnastjóri
Dagskrá

1.Byggðasafnið í Görðum - heimsókn

2303056

Heimsókn menningar- og safnanefndar á Byggðasafnið í Görðum.
Menningar- og safnanefnd heimsækir Byggðasafnið í Görðum og fær kynningu á starfi safnsins og þeim verkefnum sem framundan eru.

Menningar- og safnanefnd þakkar Jóni Allanssyni fyrir góðar móttökur og greinagóða kynningu á starfsemi safnsins.

Fundi slitið - kl. 19:00.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00