Fara í efni  

Menningar- og safnanefnd

79. fundur 19. nóvember 2019 kl. 18:00 - 19:00 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Ólafur Páll Gunnarsson formaður
  • Guðríður Sigurjónsdóttir aðalmaður
  • Helga Kristín Björgólfsdóttir aðalmaður
  • Ingþór B. Þórhallsson aðalmaður
  • Guðmundur Claxton aðalmaður
  • Jónella Sigurjónsdóttir fulltrúi Hvalfjarðarsveitar
Starfsmenn
  • Ella María Gunnarsdóttir forstöðumaður menningar- og safnamála
Fundargerð ritaði: Ella María Gunnarsdóttir forstöðumaður menningar- og safnamála
Dagskrá

1.Sierra bókasafnskerfið

1911092

Forstöðumaður leggur fram minnisblað frá bæjarbókaverði varðandi Sierra bókasafnskerfið.
Nefndin staðfestir tillögu bæjarbókavarðar þess efnis að Bókasafn Akraness skuli staðsett/flokkað sem Almenningsbókasafn í Sierra kerfunum.

2.Fjárhagsáætlun 2020 og þriggja ára áætlun vegna tímabilsins 2021-2023

1906053

Forstöðumaður leggur fram tillögu að gjaldskrám safnanna fyrir árið 2020.
Nefndin samþykkir gjaldskrártillögu. Forstöðumanni falið að koma gjaldskrártillögum áleiðis.

3.Vökudagar 2019

1908180

Yfirferð forstöðumanns um nýafstaðna Vökudaga.
Nefndin lýsir ánægju sinni með Vökudaga og þakkar viðburðarstjóra, viðburðahöldurum og öllum þeim sem tóku þátt í hátíðinni.

Fundi slitið - kl. 19:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00