Fara í efni  

Menningar- og safnanefnd

56. fundur 26. apríl 2018 kl. 17:00 - 18:50 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Ingþór B. Þórhallsson formaður
  • Guðmundur Claxton aðalmaður
  • Þórunn María Örnólfsdóttir aðalmaður
  • Guðríður Sigurjónsdóttir aðalmaður
  • Helga Kristín Björgólfsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Ella María Gunnarsdóttir forstöðumaður menningar- og safnamála
Fundargerð ritaði: Ella María Gunnarsdóttir forstöðumaður menningar- og safnamála
Dagskrá

1.Stefnumótun í menningar- og safnamálum 2017-2018

1703123

Forstöðumaður leggur fram uppfærð drög að menningarstefnu Akraness til úrvinnslu nefndarinnar. Í uppfærðum drögum hefur verið tekið tillit til umsagna sem borist hafa ásamt því efni sem kom fram á opnum vinnufundi með íbúum 17. apríl sl.
Forstöðumaður lagði fram uppfærð drög að menningarstefnu Akraness. Unnið var úr gögnum frá opnum vinnufundum með íbúum frá 17. apríl sl. ásamt þeim umsögnum sem lágu fyrir. Stefnan var samþykkt samhljóða og afgreidd úr nefnd og vísað til samþykktar bæjarstjórnar.

Fundi slitið - kl. 18:50.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00