Fara í efni  

Hafnarstjórn (2000-2004)

4. fundur 29. mars 2000 kl. 16:00 - 17:35
Fundur hafnarstjórnar Akraness var haldinn miðvikud. 29. mars 2000
í fundarsal bæjarskrifstofu, Stillholti 16-18 og hófst hann kl. 16:00.

Mættir voru: Guðmundur Vésteinsson, formaður,
Ágústa Friðriksdóttir,
Þorsteinn Ragnarsson,
Herdís Þórðardóttir,

Auk þeirra Jón Pálmi Pálsson, bæjarritari og Þorvaldur Guðmundsson, yfirhafnarvörður.

Fyrir tekið:

1) Bréf Björgunarfélags Akraness, dags. 24.3.2000, varðandi lóðarmál félagsins.
Til viðræðna mættu þeir Hannes Fr. Sigurðsson og Björn Guðmundsson.
Rætt var um umsókn félagsins um lóð á hafnarsvæðinu undir starfsemi Björgunarfélags Akraness.
Afgreiðslu frestað til næsta fundar.

2) Samkomulag um Sjómannadaginn á Akranesi.
Samkomulagið samþykkt.

3) Tilnefning eins fulltrúa í stjórn Sjómannadagsins.
Samþykkt að tilnefna Júlíus Guðnason, hafnarvörð, í stjórnina.

4) Önnur mál.
Yfirhafnarvörður gerði grein fyrir endurbótum á lóðsbát.

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 17:35.
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00