Fara í efni  

Velferðar- og mannréttindaráð

183. fundur 22. júní 2022 kl. 16:00 - 17:45 í Lindinni Dalbraut 4
Dagskrá

1.Starfsáætlun velferðar- og mannréttindaráðs 2022-2026

2206151

Fyrsti fundur velferðar- og mannréttindaráðs hjá nýrri bæjarstjórn 2022.

2.Þroskahjálp - stofnframlag

2101284

Þroskahjálp hefur fengið samþykkt stofnframlag vegna umsóknar um uppbyggingu íbúðum ætlaðar fötluðu fólki ásamt viðbótarrými.
Bæjarstjórn Akraneskaupstaðar samþykkti á 1348 fundi sínum þann 8. mars 2022 að raungera fyrri yfirlýsingu og samþykkir fyrir sitt leyti að Þroskahjálp sæki um stofnframlag vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar á Akranesi á íbúðum fyrir fatlað fólk.
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00