Fara í efni  

Framkvæmdaráð (2009-2014)

88. fundur 05. nóvember 2012 kl. 14:00 - 15:15 í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Einar Benediktsson formaður
  • Gunnar Sigurðsson áheyrnarfulltrúi
  • Guðmundur Páll Jónsson aðalmaður
  • Sveinn Kristinsson varaformaður
Starfsmenn
  • Þorvaldur Vestmann framkvæmdastjóri Framkvæmdastofu
Fundargerð ritaði: Þorvaldur Vestmann framkvæmdastjóri
Dagskrá

1.Framkvæmdastofa - fjárhagsáætlun 2013

1209119

Áframhald á umfjöllun um verkefnalista fyrir árið 2013

Framkvæmdaráð lauk við umfjöllun um verkefnalistana og leggur eftirfarandi til við fyrri umræðu fjárhagsáætlunar fyrir árið 2013.

Styrkbeiðnir:

Framkvæmdaráð leggur til við bæjarráð að veittar verði samtals kr. 29,9 millj.til eftirtalinna framkvæmdasamninga og verkefna.

Golfklubburinn Leynir - framkvæmdasamningur v. vélaskemmu til 3ja ára, kr. 8,0 millj. á ári.

KFÍA - framkvæmdasamningur v. æfingasvæða til 3ja ára, kr. 7,0 millj. á ári.

Skotfélag Akraness - framkvæmdasamningur v. æfingasvæða til 3ja ára, kr. 1,0 millj. á ári.

Hestamannafélagið Dreyri - framkvæmdasamningur v. reiðvega til 3ja ára, kr. 3,0 millj. á ári.

Vélhjólafélag Akraness - rekstrarstyrkur kr. 1,5 millj.

Íþróttamannvirki - ýmis verkefni, kr. 9,4 millj.

Gatnakerfi

Framkvæmdaráð leggur til við bæjarráð að ráðist verði í sérstakt átak í viðhaldi gatna og gangstétta og til þess varið samtals kr. 70,0 millj.

Fundi slitið - kl. 15:15.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00